„Öræfajökull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Uppfæri.
Lína 6:
Öræfajökull er megineldstöð og hefur gosið tvisvar á sögulegum tíma; fyrst [[1362]] þegar [[Litlahérað]] lagðist í eyði, og síðan minna gosi [[1727]]. Mikið tjón varð í báðum gosunum og þeim fylgdi öskufall og jökulhlaup.
 
Í nóvember árið 2017 urðu jarðskjálftar undir jöklinum og fundustmældust uppleyst efni í Kvíá sem kemur undirundan honum semog bentu til þess að nýlegurnýlegt jarðhitijarðhitasvæði væri undir honum. Askja jökulsins hafði sigið meira en 20 metra.
 
[[File:2008-05-24 18 Another Branch of Öræfajökull flowing down to Sandfellsheiði.jpg|thumb|600px|center|]]