Munur á milli breytinga „21. aldar færni“

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''21. aldar færni''' er færni, hæfileikar og afstaða til náms sem eru talin lykill að velgengni í samfélagi 21. aldar. Ýmsir aðilar...)
 
m
Ýmsir færniþættir hafa verið nefndir til sögunnar sem 21. aldar færni. Meðal þeirra þekktustu eru „fjögur C“ samtakanna P21: [[samvinna]] (''collaboration''), [[samskipti]] (''communication''), [[gagnrýnin hugsun]] (''critical thinking'') og [[sköpunarhæfni]] (''creativity''); og „7 hæfileikir til að komast af“ frá [[Harvard Graduate School of Education]]: gagnrýnin hugsun og lausnaleit, samvinna, liðleiki og aðlögunarhæfni, frumkvæði og athafnasemi, skilvirk munnleg og skrifleg samskipti, söfnun og greining upplýsinga, forvitni og ímyndunarafl.
 
=== Tengt efni ===
* [[Nýja hagkerfið]]
{{Stubbur}}
46.846

breytingar