„Alnus acuminata“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 35:
 
==Útbreiðsla og búsvæði==
''Alnus acuminata'' vex á milli 1500 og 3200m hæð yfir sjávarmáli í fjallakeðjum í mið og suður Suður-Ameríku, frá Mexíkó til norðurNorður -Argentínu. Hann vex helst á svæðum með 1000 til 3000 mm úrkomu, á hlíðum pgog dölum. Hann þolir lélegan jarðveg og súran, en þrífst best í siltbotnleðju eða sandjarðvegi.<ref name=Salazar/> Þetta er hraðvaxandi tré, frumherjategund til verndar vatnasvæða og einnig nýttur til að bæta jarðveg með niturbindingu sinni.<ref name=Firewood>{{cite book|title=Firewood Crops: Shrub and Tree Species for Energy Production |url=https://books.google.com/books?id=XmQrAAAAYAAJ&pg=PA76 |year=1980 |publisher=National Academies|page=76 |id=NAP:14438}}</ref>
 
==Timbur==