„Dulin námskrá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Dulin námskrá er það sem nemendur læra í skólanum en er ekki hluti af áformaðri námskrá, er hvergi skráð og lærist jafnvel óafvitandi. Sem dæmi má nefna ýmis viðmi...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera|vantar heimildir}}
{{Eyða|vantar heimildir o.fl.}}
 
Dulin námskrá er það sem nemendur læra í skólanum en er ekki hluti af áformaðri námskrá, er hvergi skráð og lærist jafnvel óafvitandi. Sem dæmi má nefna ýmis viðmið og gildi, bæði jákvæð og neikvæð eins og stundvísi og óstundvísi, heiðarleiki og svindl.