„Danmörk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 193.4.142.105 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 178.19.59.130
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 63:
=== Víkingaöld ===
{{aðalgrein|Víkingaöld}}
Frá [[8. öldin|8. öld]] til [[11. öldin|11. aldar]] voru Danir meðal þeirra sem þekktir voru sem [[Víkingar]]. Víkingar námu [[Ísland]] á [[9. öldin|9. öld]] með viðkomu í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Frá Íslandi sigldu þeir til [[Grænland]]s og þaðan til [[Vínland]]s (líklega [[Nýfundnaland]]s) og settust þar að. Víkingar voru snillingar í [[skipasmíðar|skipasmíðum]] og gerðu árásir á [[Bretland]]i og [[Frakkland]]i. Þeir voru líka mjög lagnir í verslun og viðskiptum og sigldu siglingaleiðir frá Grænlandi til [[Istanbúl|Konstantínusarborgar]] um [[Rússland|rússneskar]] ár. Danskir víkingar voru mjög virkir á Bretlandi, [[Írland]]i og í [[Frakkland]]i og settust að í sumum hlutum Englands og náðu þar völdum (þ.e. [[Danalög]]).666
 
==Stjórnmál==