„Akstursíþróttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Bæta við örlitlu um sögu akstursíþrótta og sérsambönd sem þeim stýra.
Lína 1:
'''Akstursíþróttir''' eru greinar [[íþrótt|íþrótta]]ir þar sem [[akstur|ökumenn]] erukeppa í keppastakstri umvélknúinna ökutækja oftast með því markmiði fara sem hraðast og vera fyrstur í mark. ÖkutækinKeppni semí ökumennirnirakstursíþróttum keyraer getaháð veriðleyfi ýmis,lögreglu meðalþar annarssem [[bíll|bílar]]undanþágur ogeru [[mótorhjól]].veittar Semfrá dæmiákvæðum umumferðarlaga, vinsælasérstaklega keppnium erhámarkshraða. [[Formúla 1]].
 
Saga akstursíþrótta á Íslandi nær aftur til þess tíma er fyrsta torfæran var haldin 1965. Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 1974 og ári síðar var Kvartmíluklúbburinn stofnaður. Árið 1975 var fyrsta rallkeppnin haldin af Félagi íslenskra bifreiðaeigenda,  FÍB og árið 1977 var Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur stofnaður.
 
Þann 1. september 1978 var Landssamband íslenskra akstursfélaga, LÍA, stofnað.  
 
Á Íslandi og alþjóðlegum vettvangi er akstursíþróttum skipt í tvær megin greinar. Annars vegar keppnistæki á fjórum hjólum (bílar) og hins vegar keppnistæki á þremur hjólum eða færri (vélhjól).
* '''[http://akis.is/ Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS)]''' - er sérsamband innan ÍSÍ og aðili að Fédération Internationale de l'Automobile (FIA). AKÍS ber ábyrgð á keppni bíla. Helstu greinar eru rally, torfæra, spyrna, drift, gokart, rallycross og hringakstur.
* '''[http://msisport.is/ Mótorhjóla & snjósleðaíþróttasamband Íslands (MSÍ)]''' - er sérsamband innan ÍSÍ og aðili að Fédération Internationale de Motocyclisme (FIM). MSÍ ber ábyrgð á keppni mótorhjóla og vélsleða.
 
Sem dæmi um vinsæla keppni á alþjóðlegum vettvangi er [[Formúla 1]].
 
== Tengt efni ==