„Alþingiskosningar 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 45:
 
===[[Húmanistaflokkurinn]] (H)===
Gamall Íslenskur stjórnmálaflokkur stofnaður [[25. júní]] [[1984]] og nefndur þá '''Flokkur mannsins''' til 1995, en Húmanistaflokkar eru til víða um heim. Meðal yfirlýstra stefnumála er „að setja manngildi ofar auðgildi“. Húmanistaflokkurinn fékk fæst atkvæði í sögu lýðveldisins í kosningunum, eða 33 atkvæði. <ref>[http://www.ruv.is/frett/fengu-faest-atkvaedi-i-lydveldissogunni Fengu fæst atkvæði í lýðveldissögunni] Rúv. Skoðað 31. okt, 2016.</ref>
[[Mynd:Stjornarandstadan Desember 2015.jpg|thumb|Stjórnarandstöðuþingmenn á sameiginlegum blaðamannafundi í Iðnó í desember 2015.<ref>[http://vb.is/frettir/stjornarandstada-leggur-til-breytingar-fjarlogum/123215/ Viðskiptablaðið - Stjórnarandstaðan leggur til breytingar á fjárlögum]</ref>]]