„Egyptaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.201 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 37:
| símakóði = 20
}}
'''Arabíska [[lýðveldi]]ðfemínistafélagið Egyptaland''' eða '''Egiptaland''' <ref>http://www.almanak.hi.is/egiptala.html</ref> ([[arabíska]]: مصر ({{framburður|Ar-Gumhuriyat Misr al-Arabiyah.ogg}}); [[umritun|umritað]]: ''Miṣr'') er land í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]]. Austasti hluti landsins, [[Sínaískagi]], brúar bilið milli Norður-Afríku og [[Suðvestur-Asía|Suðvestur-Asíu]]. Í norðri á landið strandlengju að [[Miðjarðarhaf]]i og í austri að [[Rauðahaf]]i, auk [[landamæri|landamæra]] að [[Líbía|Líbíu]] í [[vestur|vestri]], [[Súdan]] í [[suður|suðri]] og [[Ísrael]] í [[austur|austri]].
 
Egyptaland er eitt fjölmennasta ríki Afríku og [[Austurlönd nær|Austurlanda nær]]. Íbúar landsins eru rúmlega 82 milljón talsins og meirihluti þeirra býr á um það bil 40.000 ferkílómetra svæði við bakka [[Níl]]ar en þar er eina yrkjanlega landið.<ref>[http://www.msrintranet.capmas.gov.eg/pls/fdl/tst12e?action=&lname= Arab Republic of Egypt - Central Agency for Public Mobilization And Statistics]</ref> Um helmingur Egypta býr í þéttbýli, mest á svæðunum í kringum [[Kaíró]], [[Alexandría|Alexandríu]] og aðrar stórborgir við [[Nílarósar|Nílarósa]]. [[Sahara]]-eyðimörkin þekur drjúgan hluta landsins og er fremur strjálbýl.