„Viktoría Bretadrottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Peadar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Queen Victoria bw.jpg|thumb|right|Ljósmynd af Viktoríu drottningu.]]
'''Viktoría Bretadrottning''' ('''Alexandra Viktoría''') ([[24. maí]] [[1819]] – [[22. janúar]] [[1901]]) var [[drottning]] [[Bretland]]s (sameinaðs konungdæmis [[England]]s, [[Skotland]]s og [[Írland]]s) frá [[20. júní]] [[1837]] og [[Indlandskeisari|keisaradrottning Indlands]] frá [[1. janúar]] [[1877]]. Hún ríkti í yfir sextíu ár, lengur en nokkur annar breskur þjóðhöfðingi þar til [[Elísabet 2.]] tók fram úr henni árið 2016 og er sá tími í sögu Bretlands kenndur við hana og kallaður [[Viktoríutímabilið]]. Á þessu tímabili var Bretland áhrifamikið [[nýlenduveldi]] á blómaskeiði [[Iðnbyltingin|Iðnbyltingarinnar]] sem olli gríðarlegum félagslegum, tæknilegum og hagfræðilegum breytingum í Bretlandi. Viktoría var síðasti þjóðhöfðingi Bretlands af [[Hanover-ættin]]ni, þar sem sonur hennar, [[Játvarður VII]], taldist vera af ætt eiginmanns hennar, [[Albert prins|Alberts prins]], [[Saxe-Coburg-Gotha-ættin]]ni.
 
== Börn ==