„29. september“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 16:
<onlyinclude>
* [[1906]] - [[Landssími Íslands]] tók til starfa. [[Hannes Hafstein]] ráðherra sendi konungi fyrsta [[símskeyti]]ð um nýlagðan neðansjávarstreng.
* [[1918]] - [[Búlgaría]] varð fyrst [[Miðveldin|Miðveldanna]] til að undirrita vopnahléssamkomulag við [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]].
* [[1922]] - [[Norræna félagið]] var stofnað í [[Reykjavík]] með það markmið að efla norræna samvinnu.
* [[1974]] - [[Auður Eir Vilhjálmsdóttir]] var fyrst kvenna vígð til [[Prestur|prests]] á Íslandi. Hún var vígð til Staðar í [[Súgandafjörður|Súgandafirði]].