„Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leiðr
Sithka (spjall | framlög)
m Bætti við stjórnmálaflokks sniði, heimildir eru að finna á heimasíðu flokksins.
Lína 1:
:{{Stjórnmálaflokkur
:''Sósíalistaflokkur Íslands getur einnig átt við: [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn]]''
| flokksnafn_íslenska = Sósíalistaflokkur Íslands
| mynd = [[File:Merkisosialistaflokkins.jpg|thumb|150px|center|]]
| formaður = [[Gunnar Smári Egilsson]]
| varaformaður = Sanna Magdalena Mörtudóttir
| ritari = Viðar Þorsteinsson
| stofnár = 2017
| hugmyndafræði = [[jafnaðarstefna]]
| einkennislitur = Rauður
| vefsíða = https://sosialistaflokkurinn.is
:}}''Sósíalistaflokkur Íslands getur einnig átt við: [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn]]''
 
'''Sósíalistaflokkur Íslands''' er íslenskur stjórnmálaflokkur sem stofnaður var 1. maí árið 2017. Hvatamaður að stofnun hans var [[Gunnar Smári Egilsson]], blaðamaður og fyrrum ritstjóri. Samkvæmt honum á flokkurinn á að vera; ''málsvari launafólks og allra þeirra sem búa við skort, ósýnileika og valdaleysi. Andstæðingar Sósíalistaflokks Íslands eru auðvaldið og þeir sem ganga erindi þess.'' <ref>[http://www.ruv.is/frett/gunnar-smari-stofnar-sosialistaflokk-islands Gunnar Smári stofnar Sósíalistaflokk Íslands] Rúv. skoðað 1. maí, 2017.</ref>.