„Jarðhiti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 212.30.213.199 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Eniisi Lisika (spjall | framlög)
Lína 1:
'''Jarðhiti''' er eftir bókstaflegri merkingu orðsins sá [[hiti]] í [[jörðin|jörðinni]] sem er umfram þann hita er ríkir við yfirborð jarðar. Með aukinni nýtingu jarðhitans á tuttugustu öldinni hefur merking orðsins þrengst nokkuð og er það nú fyrst og fremst notað um það fyrirbæri er heitt [[vatn|vatn]] og [[gufa |gufa ]] kemur upp úr [[jörðin|jörðinni]] á svokölluðum [[jarðhitasvæði|jarðhitasvæðum]]. Þegar greina þarf á milli fyrirbærisins jarðhita og þeirrar orku sem berst með [[vatn|vatni]] og [[gufa|gufu]] upp til yfirborðs er orðið jarðvarmi notað um orkuna''. <ref>Guðmundur Pálmason, 2005</ref> Samkvæmt tilskipun [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] frá árinu [[2009]] telst jarðvarmi til [[endurnýjanleg orka|endurnýjanlegrar orku]]<ref> http://www.eutrainingsite.com/download/newsletter_june_2009.pdf, skoðað 1.apríl 2010</ref>. [[Mynd:BlesiStrokkur.jpg|thumb|Hverinn Blesi í forgrunni og Strokkur í bakgrunni]]
 
== Almennt ==
Lína 20:
=== Lághitasvæði ===
[[lághitasvæði|Lághitasvæðin]] liggja nær eingöngu á jöðrum [[gosbelti|gosbeltanna]] og eru flest vestan eystra [[gosbelti|gosbeltisins]]. Virðist sem þau séu sérstaklega tengd göngum, [[innskot|innskotum]] og virkum sprungum þar sem [[vatn|vatn]] nær að renna í strikstefnu [[jarðlag|jarðlaganna]] frá [[hálendi|hálendinu]] og niður á [[láglendi|láglendi]]. Svo virðist sem aflmestu svæðin tengist fornum gangasveimum og brotalínum, sérstaklega þar sem virkir sprungusveimar teygja sig inn á svæðin og víkka sprungurnar. Stærstu [[lághitasvæði|lághitasvæðin]] virðast vera á svæðum síð-plíósen og árkvarteru myndananna (0,8 – 3,3 milljón ár) og meðfram þeim á yngstu hlutum [[blágrýti|blágrýtismyndunarinnar ]] <ref>Guðbjartur Kristófersson, 2003</ref>. [[lághitasvæði |Lághitasvæðin]] eru talin vera í kringum 250 talsins. Þau eru misjöfn að stærð og eru allt frá einstökum volgrum upp í tugi [[uppsretta|uppsprettna]] <ref>Guðmundur Pálmason, 2005</ref>.
 
[[lághitasvæði|Lághitasvæðin]] geta bæði verið ofan- og neðansjávar, þ.e. á grunnsævi eða í flæðarmáli. Þetta er þó algengast hér við strendur Vestfjarða og á Breiðarfirði eins og sést á jarðhitakorti <ref>Guðmundur Pálmason, 2005</ref>. Einnig eru fundin svæði á botni [[Eyjafjörður|Eyjafjarðar]], í nágreni [[Grímsey|Grímseyjar]], [[Kolbeinsey|Kolbeinseyjar]] og á [[Reykjaneshryggur|Reykjaneshrygg]].<br />
Ef náttúrulegt rennsli [[lághitasvæði |lághitasvæða ]] hér á landi er tekið saman kemur í ljós að það er ekki svo ýkja mikið ef miðað er við [[úrkoma|úrkomuna]] sem jarðhitavatnið á uppruna sinn að rekja til. Rennslið er um 2.000 L/s og svarar til um meðalúrkomu á ári á um 34 km2 svæði eða um einn þrjúþúsundasti hluti af flatarmáli [[Ísland|Íslands]]. <ref>Guðmundur Pálmason, 2005</ref>
 
Varmagjafi [[lághitasvæði|lághitasvæðanna]] er talinn koma frá mismunandi stöðum og eru [[lághitasvæði|lághitasvæðin]] talin hafa myndast á mismunandi hátt. Flest [[lághitasvæði|lághitasvæðin]] er að finna þar sem [[grunnvatn|grunnvatn]] frá [[hálendi|hálendinu]]streymir um virk sprungukerfi á láglendi eða þar sem þau ganga þvert á [[dalur|dali]]. Einnig eru þau talin hafa orðið til úr gömlum [[háhitasvæði|háhitasvæðum]] sem rekið hafa frá virku [[gosbelti|gosbeltunum]]. [[vatn|Vatnið]] á [[lághitasvæði|lághitasvæðunum]] er talið fá varma sinn á langri leið um heit [[berg|berglög]] djúpt í [[jörðin|jörðu]] þar sem það seytlar um rætur útkulnaðra [[megineldstöð|megineldstöðva]] eða með hræringu þegar kalt [[grunnvatn |grunnvatn ]] frá [[hálendi|hálendinu]] sígur niður í lóðréttar sprungur þar sem staðbundið varmanám fer fram <ref>Guðbjartur Kristófersson, 2003</ref>.
Ef náttúrulegt rennsli [[lághitasvæði |lághitasvæða ]] hér á landi er tekið saman kemur í ljós að það er ekki svo ýkja mikið ef miðað er við [[úrkoma|úrkomuna]] sem jarðhitavatnið á uppruna sinn að rekja til. Rennslið er um 2.000 L/s og svarar til um meðalúrkomu á ári á um 34 km2 svæði eða um einn þrjúþúsundasti hluti af flatarmáli [[Ísland|Íslands]]. <ref>Guðmundur Pálmason, 2005</ref>
Varmagjafi [[lághitasvæði|lághitasvæðanna]] er talinn koma frá mismunandi stöðum og eru [[lághitasvæði|lághitasvæðin]] talin hafa myndast á mismunandi hátt. Flest [[lághitasvæði|lághitasvæðin]] er að finna þar sem [[grunnvatn|grunnvatn]] frá [[hálendi|hálendinu]]streymir um virk sprungukerfi á láglendi eða þar sem þau ganga þvert á [[dalur|dali]]. Einnig eru þau talin hafa orðið til úr gömlum [[háhitasvæði|háhitasvæðum]] sem rekið hafa frá virku [[gosbelti|gosbeltunum]]. [[vatn|Vatnið]] á [[lághitasvæði|lághitasvæðunum]] er talið fá varma sinn á langri leið um heit [[berg|berglög]] djúpt í [[jörðin|jörðu]] þar sem það seytlar um rætur útkulnaðra [[megineldstöð|megineldstöðva]] eða með hræringu þegar kalt [[grunnvatn |grunnvatn ]] frá [[hálendi|hálendinu]] sígur niður í lóðréttar sprungur þar sem staðbundið varmanám fer fram <ref>Guðbjartur Kristófersson, 2003</ref>.
 
== Jarðhitaleit ==
Lína 67 ⟶ 69:
 
== Heimildir ==
* Árni Ragnarsson. (2010). ''Geothermal Development in Iceland 2005-2009''. Reykjavík, ÍSOR. http://b-dig.iie.org.mx/BibDig/P10-0464/pdf/0124.pdf
* Axel Björnsson. (1990). ''Jarðhitarannsóknir, yfirlit um eðli jarðhitasvæða, jarðhitaleit og vinnslu jarðvarma''. Orkustofnun, OS-90020/JHD-04, 50 bls.
* Guðbjartur Kristófersson. (2003). ''Jarðfræði''. Reykjavík.