„Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m smá lagfæringar
Viðbótarupplýsingar um Kvenfélag Sósíalista.
Lína 3:
[[1956]] tók Sósíalistaflokkurinn þátt í stofnun [[kosningabandalag]]sins [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalagsins]] ásamt [[Málfundafélag jafnaðarmanna|Málfundafélagi jafnaðarmanna]] og [[Hannibal Valdimarsson|Hannibal Valdimarssyni]]. Þegar Alþýðubandalagið varð að stjórnmálaflokki árið [[1968]] gekk Sósíalistaflokkurinn sjálfkrafa inn í það. Með því var flokkurinn lagður niður.
 
Sósíalistafélag Reykjavíkur neitaði að ganga í Alþýðubandalagið og hélt áfram sjálfstæðu starfi í nokkur ár áður en það hætti starfsemi. Kvenfélag Sósíalista var einnig starfrækt áfram þar til það var formlega lagt niður árið 1992.
 
==Formenn==