„Nikulás 2.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Nikulás lét setja her Rússaveldis í stöðu í kjölfar ófarana í Sarajevó þann 30. júlí 1914, sem leiddi til þess að Þýskaland lýsti Rússum stríði á hendur þann 1. ágúst sama ár. Talið er að um 3,300,000 hafi verið drepnir í [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]].<ref>Urlanis, Boris (2003). ''Wars and Population''. University Press of the Pacific.</ref> Ófarir rússneska keisarahersins, óhæfni miðstjórnar hans á stríðstímum ásamt matarskorti heima við stuðlaði að falli Rómanovættarinnar.
 
Eftir [[Rússneska byltingin 1917|febrúarbyltinguna]] árið 1917 neyddist Nikulás til að segja af sér sem keisari. Nikulás var settur í stofufangelsi í Tobolsk ásamt fjölskyldu sinni síðla sumars árið 1918. Þann 30. apríl 1918 voru Nikulás, Alexandra og móðir hans Marie framseld Úralsovétinu í Ekaterinburg ásamt hinum föngunum þann 23. maí. Með samþykki [[Vladímír Lenín|Leníns]] og hinna forsprakka [[Bolsévikar|Bolsévikanna]] voru Nikulás og fjölskylda hans tekin af lífi nóttina 16–17 júlí 19981918.
 
Árið 1981 gerði rússneska rétttrúnaðarkirkjan utan Rússlands Nikulás og fjölskyldu hans að píslarvottum.<ref>A Reader's Guide to Orthodox Icons [http://iconreader.wordpress.com/2011/07/17/the-icons-that-canonized-the-holy-royal-martyrs/ ''The Icons that Canonized the Holy Royal Martyrs'']</ref><ref>New York Times (2000) [https://www.nytimes.com/2000/08/15/world/nicholas-ii-and-family-canonized-for-passion.html ''Nicholas II And Family Canonized For Passion'']</ref>