Munur á milli breytinga „Theodore M. Andersson“

ekkert breytingarágrip
 
'''Theodore M. Andersson''' – ('''Theodore Murdock Andersson''') – (fæddur [[1934]]) er [[prófessor]] (á eftirlaunum) í [[germönsk fræði|germönskum]] og íslenskum fræðum, m.a. við [[Háskólinn í Indiana|Háskólann í Indiana]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Nú búsettur í [[Berkeley]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]].
 
Theodore M. Andersson lærði germönsk fræði og tók doktorspróf við [[Yale-háskóli|Yale-háskóla]] (1956–1961). Hann kenndi við [[Harvard-háskóli|Harvard-háskóla]] (1960–1975), [[Stanford-háskóli|Stanford-háskóla]] (1975–1995), og Indiana-háskóla (1995–1999). Doktorsritgerð hans fjallaði um upprunaUppruna Íslendingasagna. Hann fékkst síðan jöfnum höndum við þýskar miðaldabókmenntir, einkum [[hetjukvæði]], og íslenskar fornbókmenntir, einkum [[Íslendingasögur]] og [[konungasögur]]. Hann hefur einnig fengist við rannsóknir á [[Þiðriks saga|Þiðriks sögu af Bern]] og [[Niflungaljóð|Niflungaljóðum]]. Á síðari árum hefur hann einbeitt sér að konungasögum og þýtt á ensku [[Morkinskinna|Morkinskinnu]] (2000) og [[Ólafs saga Tryggvasonar eftir Odd munk|Ólafs sögu Tryggvasonar]] eftir Odd munk Snorrason (2003).
Theodore M. Andersson var kjörinn heiðursdoktor frá Háskóla Íslands 28. febrúar 1987.