Munur á milli breytinga „Evra“

47 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 árum
→‎Stækkun Evrusvæðisins: Uppfært miðað við þróun síðustu ára.
(Evruseðlar)
(→‎Stækkun Evrusvæðisins: Uppfært miðað við þróun síðustu ára.)
[[Mynd:Euro coins and banknotes.jpg|thumb|right|300px|Evruseðlar og mynt]]
 
Evran varð opinberlega til 1. janúar 1999 en þá aðeins sem rafrænn gjaldmiðill þar sem gengi gömlu gjaldmiðlanna var fryst. Seðlar og mynt komu hins vegar í umferð 1. janúar 2002. Gefin er út mynt í upphæðum 0,01€, 0,02€, 0,05€, 0,10€, 0,20€, 0,50€, 1€ og 2€ og seðlar í upphæðum 5€, 10€, 20€, 50€, 100€, 200€ og 500€. útlitÚtlit seðlanna er eins í öllum aðildarríkjum á meðan framhliðar myntarinnar er eins en bakhliðarnar mismunandi eftir útgáfulöndum. Seðlabanki Evrópu ákvað árið 2016 að allir 500€ seðlar yrðu teknir úr umferð fyrir árslok árið 2018. Ástæða ákvörðuninnar var sú að talið er að seðlarnir séu aðalega notaðir við skipulagða glæpastarfssemi. <ref>https://www.nytimes.com/2016/05/05/business/international/ecb-to-remove-500-bill-the-bin-laden-bank-note-criminals.html</ref>
 
== Stækkun Evrusvæðisins ==
Stækkun evrusvæðisins er í stöðugri framþróun. Öll 28 ríki sambandsins, að Bretlandi og Danmörku undanskyldu, eru skuldbundin því að taka upp evru á einhverjum tímapunkti. Einnig munu allir framtíðarmeðlimir ESB taka upp evru. Því er ljóst að að minnsta kosti 87 ríki til viðbótar stefna að upptöku evru í nánustu framtíð.
 
[[Litháen]] er það ríki sem síðast tók upp evru árið 2015, en nágrannar þeirra [[Eistland]] og [[Lettland]] tóku upp evru árið 2011 og 2014.
Í Danmörku hefur verið lagt til að kosið verði um aðild að myntbandalaginu fyrir júní 2011. Verði upptaka evru samþykkt í Danmörku í þjóðaratkvæðagreiðslu gætu Danir tekið upp evru mjög hratt þar sem ríkið uppfyllir öll skilyrði fyrir upptöku. Danir gætu því orðið 18. ríki ESB sem gerist aðili að Evrusvæðinu.
 
Fyrir utan mögulega inngöngu Danmerkur á myntsvæðið er búist við að Lettland og Litháen verði næst til að taka upp evru, líklega árið 2013 en nágrannar þeirra [[Eistland]] tók upp evru 1. janúar 2011.
 
== Heimild ==
257

breytingar