„Rússneska byltingin 1917“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
Eftir að Nikulás Rússakeisari hafði sagt af sér var hann og fjölskylda hans sett í stofufangelsi í Alexandershöllinni í Pétursborg. Bráðabirgðastjórnin ætlaði að senda þau til [[England]]s en sovétin stöðvuðu þá ráðagerð og var keisarafjölskyldan því send til Tobolsk í Síberíu.
 
Fljótlega varð [[Aleksandr Kerenskij]] úr þjóðbyltingarflokknum leiðtogi bráðabirgðastjórnarinnar frá júlí 1917. Bráðabirgastjórnin vildi halda áfram í stríðinu þrátt fyrir vaxandi andstöðu gegn því, enda var markmið byltingarinnar að enda stríðið. Þessi ákvörðum stjórnarinnar varð til þess að vægi rótækra sósíaldemókrata, betur þekktir sem Bolsévikar, jókst. Leiðtogi bolsévika var Vladimír Lenín.<ref>Sverrir Jakobsson. „Getið þið sagt mér eitthvað um rússnesku byltinguna 1917 og hvernig hún byrjaði?“. Vísindavefurinn 11.9.2008. http://visindavefur.is/?id=12700. (Skoðað 11.4.2012).</ref>
 
== Októberbyltingin ==