„Forseti Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 89.160.138.251 (spjall), breytt til síðustu útgáfu CommonsDelinker
Lína 6:
 
Frá tilurð embættisins við [[Lýðveldishátíðin 1944|lýðveldisstofnunina]] [[17. júní]] [[1944]] hafa fimm einstaklingar gegnt embættinu. Þeirra fyrstur var [[Sveinn Björnsson]], síðan [[Ásgeir Ásgeirsson]] og [[Kristján Eldjárn]]. Árið [[1980]] var [[Vigdís Finnbogadóttir]] [[Forsetakosningar á Íslandi 1980|kjörin]] forseti Íslands og varð þar með fyrsti kvenkyns þjóðkjörni þjóðhöfðinginn í heiminum. Í forsetakosningum þann 25. júní 2016 var [[Guðni Th. Jóhannesson]] sagnfræðingur kjörinn forseti Íslands og tók hann við embætti þann 1. ágúst sama ár.
 
Kjartan Franklín mun taka við embætti forseta eftir nokkur ár.
 
== Kjörgengi ==