„19. júlí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Dagatal|júlí}}
 
'''19. júlí''' er 200. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (201. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 165 dagar eru eftir af árinu.
 
== Atburðir ==
* [[64]] - Eldur braust út í [[Róm]] og brann borgin í 9 daga.
* [[1255]] - Á Þveráreyrum í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] verð mikill bardagi, sem nefndur hefur verið [[Þverárfundur]] (eða Þverárbardagi), þar sem hundruð manna börðust og á annan tug féllu. Þar féll meðal annarra [[Eyjólfur ofsi Þorsteinsson]].
* [[1333]] - [[Skotland|Skotar]] bíða afgerandi ósigur í [[Orrustan um Halidon-hæð|orrustunni um Halidon-hæð]] í [[Skosku sjálfsstæðisstyrjaldirnar|Skosku sjálfstæðisstyrjöldunum]].
<onlyinclude>
* [[1553]] - [[María 1. Englandsdrottning|María 1.]] var lýst drottning Bretlands og [[lafði Jane Grey]] sett af.
* [[1627]] - [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] lauk og héldu ræningjarnir heim á leið til [[Algeirsborg]]ar í [[Alsír]] með feng sinn, um 400 manns, sem þeir höfðu rænt í [[Grindavík]], [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] og á [[Austfirðir|Austfjörðum]].
* [[1666]] - Uppreisnarher [[Jerzy Sebastian Lubomirski]] vann sigur á her [[Pólsk-litháíska samveldið|Pólsk-litháíska samveldisins]] við Montwy.
* [[1682]] - [[Jósúa mikli]] tók við af föður sínum [[Jóhannes 1. Eþíópíukeisari|Jóhannesi 1.]] sem [[Eþíópíukeisari]].
* [[1709]] - Helgu Magnúsdóttur, barnsmóður [[Þórður Þorkelsson Vídalín|Þórðar Þorkelssonar Vídalín]], var drekkt fyrir barnsmorð.
* [[1813]] - Fyrstu menn gengu á [[Hvannadalshnjúkur|Hvannadalshnjúk]] í [[Öræfajökull|Öræfajökli]] og voru það norskur [[Landmælingar|mælingamaður]], Hans Frisak, og Jón Árnason, hreppstjóri.
* [[1821]] - [[Georg 4.]] var krýndur konungur [[Bretland]]s.
* [[1870]] - [[Fransk-prússneska stríðið]] hófst með stríðsyfirlýsingu Frakka.
* [[1930]] - [[Síldarverksmiðjur ríkisins]] hófu síldarbræðslu á [[Siglufjörður|Siglufirði]].
* [[1949]] - [[Laos]] fékk sjálfstæði frá Frakklandi.
</onlyinclude>
* [[1952]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1952|Sumarólympíuleikar]] voru settir í [[Helsinki]].
* [[1953]] - Á Arnarstapa í Vatnsskarði í [[Skagafjörður|Skagafirði]] var afhjúpaður minnisvarði um [[Stephan G. Stephansson]] [[skáld]] en um eitt hundrað ár voru þá frá fæðingu hans.
<onlyinclude>
* [[1968]] - [[Jónas Jónsson frá Hriflu|Jónas Jónsson]] lést. Hann var jafnan kenndur við bæinn [[Hrifla|Hriflu]]. Jónas hafði verið skólastjóri [[Samvinnuskólinn|Samvinnuskólans]], [[Alþingi|þingmaður]] í aldarfjórðung og [[dómsmálaráðherra]] í 5 ár, formaður [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] í 10 ár.
</onlyinclude>
* [[1970]] - [[Þingeyjarsýsla|Þingeyskir]] bændur fóru í mótmælaför frá [[Húsavík (Skjálfanda)|Húsavík]] til [[Akureyri|Akureyrar]] og mótmæltu [[virkjun]] í Laxá. Rúmum mánuði síðar var stífla í ánni sprengd.
* [[1974]] - [[Varðskip]]iðVarðskipið ''[[Þór (varðskip)|Þór]]'' tók breska togarann ''C.S. Forrester'' að ólöglegum veiðum og varð að elta hann 120 [[míla|mílur]] á haf út og skjóta á hann 8 [[Fallbyssa|fallbyssuskotum]] áður en hann stöðvaði, þá orðinn lekur. Skipstjórinn var dæmdur í 4 ára [[fangelsi]].
* [[1980]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1980|Sumarólympíuleikar]] voru settir í [[Moskva|Moskvu]].
<onlyinclude>
* [[1981]] - Á [[Stóra-Giljá|Stóru-Giljá]] í [[Húnavatnssýsla|Húnavatnssýslu]] var afhjúpaður minnisvarði um [[Þorvaldur víðförli|Þorvald víðförla]] og [[Friðrik biskup af Saxlandi]], en þeir voru fyrstu [[kristniboð]]ar á [[Ísland]]i og hófu boðun sína árið [[981]].
* [[1985]] - Tvær stíflur sem héldu námuvinnslufor í [[Val di Stava]] á Ítalíu brustu með þeim afleiðingum að 268 létust.
</onlyinclude>
* [[1989]] - Á [[Kolbeinsey]], 74 [[km]] [[norður|norðvestur]] af [[Grímsey]], var hafin bygging [[Þyrlupallur|þyrlupalls]] með áfestum [[ratsjá]]rspeglumratsjárspeglum og [[Jarðskjálftamælir|jarðskjálftamælum]].
* [[1989]] - [[Pólska þingið]] kaus [[Wojciech Jaruzelski]] sem forseta landsins.
* [[1996]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1996|Sumarólympíuleikar]] settir í [[Atlanta]].
* [[1989]] - [[United Airlines flug 232]] hrapaði við [[Sioux City]] í [[Iowa]] með þeim afleiðingum að 112 létust, en 184 björguðust.
* [[1992]] - Ítalski dómarinn [[Paolo Borsellino]] lést ásamt fimm fylgdarmönnum i bílasprengju í Palermó.
* [[1993]] - [[Bill Clinton]] kynnti stefnu sína varðandi samkynhneigða í [[Bandaríkjaher]] undir yfirskriftinni „[[ekki spyrja, ekki segja frá]]“.
* [[1996]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1996|Sumarólympíuleikar]] voru settir í [[Atlanta]].
* [[1996]] - Forseti Bosníuserba, [[Radovan Karadžić]], sagði af sér vegna ásakana um stríðsglæpi.
* [[2001]] - Breski stjórnmálamaðurinn [[Jeffrey Archer]] var dæmdur í 4 ára fangelsi fyrir að bera ljúgvitni.
* [[2007]] - [[Prathiba Patil]] var kosin fyrsti kvenforseti Indlands.
* [[2013]] - Bandaríski gamanþátturinn ''[[Liv og Maddie]]'' hóf göngu sína á Disney Channel.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1670]] - [[Richard Leveridge]], enskur söngvari og tónskáld (d. [[1758]]).
* [[1698]] - [[Johann Jakob Bodmer]], svissneskur rithöfundur og gagnrýnandi (d. [[1783]]).
* [[1814]] - [[Samuel Colt]], bandarískur uppfinningamaður (d. [[1862]]).
* [[1834]] - [[Edgar Degas]], franskur listmálari (d. [[1917]]).
* [[1855]] - [[Hannes Hafliðason]], skipstjóri og bæjarfulltrúi í Reykjavík (d. [[1931]]).
Lína 31 ⟶ 44:
* [[1921]] - [[Rosalyn Sussman Yalow|Rosalyn Yalow]], bandarískur Nóbelsverðlaunahafi í lífeðlis- og læknisfræði (d. [[2011]]).
* [[1932]] - [[Erró]], íslenskur myndlistarmaður.
* [[1934]] - [[Hafsteinn Austmann]], íslenskur myndlistarmaður.
* [[1936]] - [[Birgir Ísleifur Gunnarsson (seðlabankastjóri)|Birgir Ísleifur Gunnarsson]], íslenskur stjórnmálamaður, borgarstjóri Reykjavíkur og seðlabankastjóri.
* [[1947]] - [[Brian May]], enskur tónlistarmaður.
* [[1947]] - [[Salman Rushdie]], indverskur rithöfundur.
* [[1958]] - [[Kazushi Kimura]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1965]] - [[Hailemariam Desalegn]], eþíópískur stjórnmálamaður.
* [[1970]] - [[Nicola Sturgeon]], skosk stjórnmálakona.
* [[1971]] - [[Naoki Soma]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1972]] - [[Ebbe Sand]], danskur knattspyrnumaður.
* [[1976]] - [[Eric Prydz]], sænskur plötusnúður.
* [[1981]] - [[Didz Hammond]], enskur bassaleikari.
* [[1982]] - [[Jared Padalecki]], bandarískur leikari.
* [[1990]] - [[Aron Pálmarsson]], íslenskur handknattleiksmaður.
 
Lína 40 ⟶ 61:
* [[1255]] - [[Eyjólfur ofsi Þorsteinsson]], foringi brennumanna í Flugumýrarbrennu.
* [[1374]] - [[Francesco Petrarca]], ítalskt skáld og fræðimaður (f. [[1304]]).
* [[1415]] - [[Filippa af Lancaster]], Portúgalsdrottning, kona Jóhanns 1. (f. [[1359]]).
* [[1682]] - [[Jóhannes 1. Eþíópíukeisari]].
* [[1810]] - [[Louise af Mecklenburg-Strelitz]], drottning Prússlands (f. [[1776]]).
* [[1814]] - [[Matthew Flinders]], enskur landkönnuður (f. [[1774]]).
* [[1968]] - [[Jónas Jónsson frá Hriflu]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1855]]).
* [[20141984]] - [[JamesFaina GarnerRanevskaya]], bandariskurrússnesk leikarileikkona (f. [[19281896]]).
* [[2014]] - [[James Garner]], bandarískur leikari (f. [[1928]]).
 
{{Mánuðirnir}}