„Knattspyrnufélag Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Newbb2023 (spjall | framlög)
Lína 136:
=== Miðjan ===
Einn hópur stuðningsmanna KR kallar sig Miðjuna. Nafnið er komið frá því að kjarni stuðningsmanna stóðu beint fyrir miðju á KR-vellinum í kringum árið 1994. Fljótlega tók KR-klúbburinn á það ráð að úthluta meðlimum KR-klúbbsins sæti sem að þeir einir máttu setjast í, en það fyrirkomulag hélst til ársins 2006<ref>http://pdf.sport.is/KR2007_VEF.pdf - KR blaðið bls. 24</ref>. Miðjan mætir á alla leiki KR í deildinni í karlaknattspyrnunni og einnig á nokkra leiki í körfuknattleik karla. Miðjan stendur yfirleitt aftast í KR stúkunni og syngur KR-lög allan leikinn, ýmist um leikmenn liðsins eða félagið sjálft. Miðjan hefur fengið athygli út á nýstárlega leið í stuðningi og hafa nokkur önnur lið tekið uppá því sama.
 
=== Starfsmenn ===
Húsverðir félagsins heita Guðmundur Emil Jóhannsson, Mikael Harðarson, Denis Hoda og Breki Ólafsson
 
== Titlar félags ==