„Smaragður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cote d'Azur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Emerald_crystal_muzo_colombiaBéryl var. émeraude sur gangue (Muzo Mine Boyaca - Colombie) -2.jpg|thumb|right|Smaragðskristall frá Kólumbíu.]]
'''Smaragður''' (úr forngrísku: σμάραγδος ''smaragdos'' - „grænn gimsteinn“) er [[gimsteinn]] og afbrigði af steindinni [[berýl]] (Be<sub>3</sub>Al<sub>2</sub>(SiO<sub>3</sub>)<sub>6</sub>) sem verður græn vegna snefils af [[króm]]i eða [[vanadín]]i. Berýl hefur [[harka|hörkuna]] 7,5-8 á [[Mohs kvarði|Mohs kvarða]]. Smaragður er [[hringsílikat]]. Ljósari afbrigði eru stundum kölluð „grænt berýl“. Smaragðar finnast um allan heim en helstu framleiðslulönd eru [[Kólumbía]] og [[Sambía]].