„Hastings“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 37 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q29245
uppfæri
Lína 1:
[[Mynd:Hastings town centre.JPG|thumb|250px|Miðbær í Hastings]]
 
'''Hastings''' er [[bærborg]] í sýslunni [[Austur-Sussex]] á [[England]]i. HannÞekktust er þekktasturhún fyrir [[orrustan við Hastings|orrustuna við Hastings]] sem háð var þar í grennd árið [[1066]]. Orrustan markaði upphaf [[Landvinningar Normanna á Englandi|landvinninga Normanna á Englandi]].
 
Hastings var mikilvægur fiskibær í margar aldir. Þótt fiskiveiðar séu ekki jafnmikilvægar í bænumborginni og áður er þar stærsti [[fiskiskip|strandveiðifloti]] á Englandi. Seinna varð Hastings vinsæll [[orlof|orlofsstaður]]. BærinnBorginn hefur einnig verið kallaðurkölluð upphafsstaður sjónvarps, því uppfinningamaðurinn [[John Logie Baird]] bjó þar á árunum 1922–24.
 
Hastings er ennþá vinsæll ferðamannastaður, þótt hótelin séu færri í dag en áður. Árið [[20082011]] voru íbúar bæjarins um 8690.400300.
 
{{stubbur|England|landafræði}}
 
[[Flokkur:Bæir í Austur-Sussex]]
[[Flokkur:Borgir á Englandi]]