„Vingulmörk“: Munur á milli breytinga

666 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
'''Vingulmörk''' er fornt heiti yfir hérað í [[Noregur|Noregi]] sem var á sömu slóðum og nú er [[Østfold]], vesturhluti af [[Akershus]] (nema [[Romerike]]), og austurhlutar [[Buskerud]] (sveitafélögin [[Hurum]] og [[Røyken]]) og [[Osló]] [[höfuðborg]] Noregs. Á [[miðaldir|miðöldum]] var stjórnsýslueiningin Vingulmörk takmörkuð við Osló, [[Bærum]] og [[Asker]].
 
Í [[Hálfdánar saga svarta|Hálfdánar sögu svarta]] segir frá því þegar Hálfdan konugur lagði undir sig Vingulmörk: "Sama haust fór hann með her á Vingulmörk á hendur Gandálfi konungi og áttu þeir margar orustur og höfðu ýmsir sigur. En að lyktum sættust þeir og skyldi Hálfdan hafa Vingulmörk hálfa sem áður hafði haft Guðröður faðir hans....Eftir það dreif lið til konungs. Fór hann þá að leita Gandálfssona og hittust á Eiði við Eyja og berjast. Þar féll Hýsingur og Helsingur en Haki bróðir þeirra kom á flótta. Eftir það lagði Hálfdan konungur undir sig alla Vingulmörk en Haki flýði í Álfheima."
16.087

breytingar