„Maóríska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
}}
 
'''Maóríska''' (''Māori'', borið fram {{IPA|[ˈmaːɔɾi]}}, kallast einnig ''Te Reo'' „tungumálið“) er [[pólýnesísk mál|pólýnesískt mál]] og mál [[Maórar|Maóra]], frumbyggja [[Nýja-Sjáland]]s. Maóríska hefur verið [[opinbert tungumál]] á Nýja-Sjálandi frá árinu 1987. Maóríska er náskyld frumbyggjamálum [[Cook-eyjar|Cook-eyja]] og [[Tuamotu-eyjar| Tuamotu-eyja]] og [[tahítíska|tahítiskutahítísku]].
 
Samkvæmt könnun sem framkvæmd var árið 2001 á stöðu maórísku tala um það bil 9% Maóra hana reiprennandi, eða 30.000 manns. Samkvæmt manntalinu 2006 búa um það bil 4% Nýja-Sjálendinga, eða 23,7% Maóra, yfir nógu góðri færni í maórísku til þess þeir geta átt stutt samtal á því máli.