„Maóríska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Maóríska''' (''Māori'', borið fram {{IPA|[ˈmaːɔɾi]}}, kallast einnig ''Te Reo'' „tungumálið“) er pólýnesískt mál og mál Maóra...
 
+infobox
Lína 1:
{{Tungumál
|nafn=Maoríska
|nafn2=Māori / Te Reo
|ættarlitur=malay-pólýnesískt
|ríki=[[Nýja-Sjáland]]
|svæði=[[Pólýnesía]]
|talendur=60.000 (2009)<br />150.000 (2013) með einhverja færni
|ætt=[[Malay-pólýnesísk mál|Malay-pólýnesískt]]<br />&nbsp;[[Úthafsmál]]<br />&nbsp;&nbsp;[[Pólynesísk mál|Pólýnesískt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Austurpólýnesísk mál|Austurpólýnesískt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Tahítísk mál|Tahítískt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Maóríska'''
|stafróf=[[Latneskt stafróf|Latneskt letur]]
|þjóð={{NZL}} [[Nýja-Sjáland]]
|stýrt af=[[Te Taura Whiri i te Reo Māori]]
|iso1=mi
|iso2=moa (B)<br />mri (T)
|iso3=mri
}}
 
'''Maóríska''' (''Māori'', borið fram {{IPA|[ˈmaːɔɾi]}}, kallast einnig ''Te Reo'' „tungumálið“) er [[pólýnesísk mál|pólýnesískt mál]] og mál [[Maórar|Maóra]], frumbyggja [[Nýja-Sjáland]]s. Maóríska hefur verið [[opinbert tungumál]] á Nýja-Sjálandi frá árinu 1987. Maoríska er náskyld frumbyggjamálum [[Cook-eyjar|Cook-eyja]] og [[Tuamotu-eyjar| Tuamotu-eyja]] og [[tahítíska|tahítisku]].