„Íþróttafélagið Mílan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigurthor8 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sigurthor8 (spjall | framlög)
Lína 48:
 
=== Þriðja tímabil í 1. deild karla ===
Mílan hóf tímabilið í 1. deild karla á því að gera jafntefli við ÍR 22-22. Næst leikur liðsins var gegn Hömrunum sem vannst 30-27. Liðið hinsvegar tapaði næstu 20 leikjum og enduðu neðistneðstir í 1. deild karla með 3 stig í 12 sæti. Atli Kristinsson varð markahæstur þriðja árið í röð með 77 mörk í 11 af 22 leikjum liðsins. Eyþór Jónsson varð leikjahæsti leikmaður Mílan á tímabilinu með því að spila sinn 55 leik.
 
== Handknattleiksdeild ==