„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 133:
 
===Ágúst===
[[Mynd:UNOfficeofHumanitarianCoordinator-Baghdad_(UN_DF-SD-04-02188).jpg|thumb|right|Eyðilegging eftir bílasprengju í hverfi Sameinuðu þjóðanna í Bagdad.]]
* [[Ágúst]] - Íslenska vefritið ''[[Vantrú]]'' hóf göngu sína.
* [[1. ágúst]] - 35 rússneskir hermenn létu lífið í sjálfsmorðssprengjuárás í [[Norður-Ossetía|Norður-Ossetíu]].
* [[1. ágúst]] - Menntafélagið ehf. tók við rekstri [[Stýrimannaskólinn|Stýrimannaskólans]] og [[Vélskólinn|Vélskólans]] sem voru síðar sameinaðir við [[Tækniháskóli Íslands|Tækniskólann]].
* [[11. ágúst]] - [[Önnur borgarastyrjöldin í Líberíu]] tók enda þegar [[Charles Taylor]] sagði af sér og flúði land.
* [[11. ágúst]] - [[NATO]] tók yfir stjórn alþjóðlega friðargæsluliðsins í Afganistan.
* [[12. ágúst]] - Portúgalski knattspyrnumaðurinn [[Cristiano Ronaldo]] var seldur til [[Manchester United]] fyrir 12,24 milljón pund.
* [[18. ágúst]] - [[Norðurlandasamningur um almannatryggingar]] var undirritaður.
* [[18. ágúst]] - [[Menntaskólinn Hraðbraut]] hóf starfsemi sína.
* [[19. ágúst]] - [[Bílasprengja]] sprakk í hverfi [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] í [[Bagdad]] með þeim afleiðingum að 22 létust, þar á meðal sérstakur sendimaður Sþ í Írak, [[Sergio Vieira de Mello]].
* [[19. ágúst]] - 23 létust og 100 særðust þegar sjálfsmorðssprengjumaður á vegum [[Hamas]] gerði árás á strætisvagn í [[Jerúsalem]].
* [[21. ágúst]] - [[Ísraelsher]] myrti næstráðanda Hamassamtakanna, [[Ismail Abu Shanab]], í hefndarskyni fyrir sprengjutilræðið tveimur dögum fyrr.
* [[25. ágúst]] - [[Spitzer-geimsjónaukinn|Spitzer-geimsjónaukanum]] var skotið á loft.
* [[25. ágúst]] - 50 létust þegar tvær bílasprengjur sprungu í [[Mumbai]] á Indlandi.
* [[27. ágúst]] - Plánetan [[Mars (reikistjarna)|Mars]] var nær jörðu en hún hafði verið í 60.000 ár.
* [[27. ágúst]] - Fyrstu [[sexhliða viðræðurnar]] um [[kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu]] fóru fram.
* [[29. ágúst]] - Bílasprengja sprakk við mosku í [[Nadjaf]] í Írak með þeim afleiðingum að 95 létust, þar á meðal sjítaklerkurinn [[Mohammad Baqr al Hakim]].
 
===September===
* [[11. september]] - [[Anna Lindh]], utanríkisráðherra [[Svíþjóð]]ar, lést á sjúkrahúsi daginn eftir að ráðist var á hana og hún stungin margsinnis í verslunarmiðstöð.