„Kolmónoxíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 62 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q2025
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Efnasamband
[[Mynd:|mynd=Carbon-monoxide-3D-vdW.png|thumb|Kolmónoxíðsameind]]
|myndartexti=Kolmónoxíðsameind
|heiti=Kolsýrlingur<br />Kolsýringur<br />Kolenóxíð<br />Koleinildi
|cas=630-08-0
|formúla=CO
|mólmassi=28,01
|lykt=Engin
|útlit=Litlaust gas
|bræðslumark=–205
|suðumark=–191,5
|tvípólsvægi=0,12
}}
 
'''Kolmónoxíð''' ('''kolsýrlingur''', '''kolsýringur''', '''koleinoxíð''' eða '''koleinildi''') er [[lykt]]ar- og [[litur|litlaus]] en [[eitur|eitruð]] [[gas|lofttegund]], þar sem [[sameind]]in er samsett úr einu [[atóm]]i [[kolefni]]s og [[súrefni]]s með [[efnatákn]] CO. Myndast við [[bruni|bruna]] í [[súrefni]]ssnauðu [[loft]]i. [[Kolmónoxíð eitrun|Eitrunaráhrif kolmónoxíðs]] stafa af því að það bindst [[blóðrauði|blóðrauða]] og hindrar þannig eðlilega [[öndun]].