„Koltvísýringur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Efnasamband
|mynd=Carbon_dioxide_3D_ball.png
|myndartexti=Uppbygging koltvísýrings
|cas=124-38-9
|enúmer=290
|formúla=CO<sub>2</sub>
|mólmassi=44,01
|lykt=Engin í litlu magni, súr lykt í miklu magni
|útlit=Litlaust gas
|eðlismassi=1562
|bræðslumark=–56,6
}}
 
'''Koltvísýringur''' ('''koldíoxíð''', '''koltvíoxíð''' eða '''koltvíildi''') er [[sameind]] samsett úr einni [[kolefni]]s[[frumeind]] og tveimur [[súrefni]]sfrumeindum, [[efnaformúla]] þess er '''CO<sub>2</sub>'''. Í [[fast form|föstu formi]] kallast það [[þurrís]] (eða kolsýruís). Myndast við [[bruni|bruna]] í [[súrefni]]sríku [[loft]]i. Koltvísýrungur uppleystur í [[vatn]]i myndar [[kolsýra|kolsýru]].
 
Við [[bruni|bruna]] [[jarðefnaeldsneyti]]s myndast koltvísýringur, sem fer út í [[andrúmsloft jarðar|andrúmsloftið]]. Er sú [[gróðurhúsalofttegund]], sem talin er eiga mestan þátt í [[heimshlýnun]].
{{commonscat|Carbon dioxide|koldíoxíði}}
 
Varast ber að rugla koltvísýringi saman við [[eitur|eitruðu]] gastegundina [[kolsýrlingur|kolsýrling]] (CO).
 
== Sjá einnig ==
{{commonscat|Carbon dioxide|koldíoxíði}}
* [[Þurrís]]