„Tóbak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
leiðrétti
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 46.182.191.235 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Lína 1:
'''Tóbak''' er unnið er úr blöðum '''[[tóbaksjurt]]arinnar'''. Virka efnið í tóbaki er nikótín og veldur það fíkn. Auk þess er mikill fjöldi annarra efnasambanda og eru mörg þeirra krabbameinsvaldar. Tóbaks er yfirleitt neytt með því að [[reykingar|reykja]] það sem [[píputóbak]] eða í [[vindill|vindlum]] eða [[sígaretta|sígarettum]]. Tóbaks er líka neytt með því að tyggja það ([[skro]], [[munntóbak]]), taka það í vörina eða sjúga það inn í gegnum nefið ([[neftóbak]]). Tóbaksneysla á uppruna sinn meðal [[indíánar|indíána]] í [[Nýi heimurinn|Nýja heiminum]] en neysla þess breiddist hratt út um allan heim eftir landafundina á [[15. öld]]. Litið er á tóbaksreykingar sem meiri háttar [[heilbrigðisvandamál]] vegna þess hve það er stór áhrifaþáttur í tíðni [[krabbamein]]s auk ýmissa [[öndunarfærasjúkdómar|öndunarfæra-]] og [[hjartasjúkdómar|hjartasjúkdóma]].
luka er tóbaksfíkill og kannabis fíkill hann er í mikilli neyslu og er stórhættulegur
 
[[Jón Grunnvíkingur]] fræðimaður safnaði m.a. [[tóbaksvísa|tóbaksvísum]]. Ein þeirra er þannig:
: Tóbakið, sem tíðkar þjóð,
:temprast má það vel með kurt.
:Það er að vísu gáfan góð,
:guði sé lof fyrir slíka jurt.
:::::(höfundur ókunnur).
 
[[Hallgrímur Pétursson]] samdi nokkrar tóbaksvísur. Ein þeirra hljóðar þannig:
: Tóbakið hreint,
: fæ gjörla ég greint,
: gjörir höfðinu létta,
: skerpir vel sýn,
: svefnbót er fín,
: sorg hugarins dvín.
: Sannprófað hefi ég þetta.
 
Og önnur:
 
:Tóbak nef neyðir,
:náttúru eyðir,
:upp augun breiðir,
:út hrákann leiðir,
:minnisafl meiðir,
:máttleysi greiðir
:og yfirlit eyðir.
 
== Tengill ==