„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 21:
* [[21. janúar]] - [[Kevin Mitnick]] fékk að nota [[tölva|tölvu]] aftur.
* [[22. janúar]] - Síðasta merkið frá geimkönnunarfarinu ''[[Pioneer 10]]'' barst til jarðar úr 7,6 milljarða mílna fjarlægð frá jörðu.
* [[24. janúar]] - Ráðstefnunni [[World Social Forum]] lauk í [[Porto Alegre]] í Brasilíu með ákalli um að hætt yrði að heyja [[fyrirbyggjandi stríð]] yrði afnumið og að öryggisráðið beitti neitunarvaldi fyrir frið.
* [[28. janúar]] - [[Nigergate-hneykslið]]: [[George W. Bush]] sagði frá því að [[CIA]] hefði undir höndum skjöl um meint kaup [[Saddam Hussein]] á [[rýrt úran|rýrðu úrani]] frá [[Níger]]. Skjölin reyndust síðar vera fölsuð.
* [[30. janúar]] - [[Belgía]] lögleiddi [[hjónaband samkynhneigðra|hjónabönd samkynhneigðra]].