„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 18:
* [[18. janúar]] - [[Íslendingabók]] var opnuð almenningi.
* [[18. janúar]] - [[Skógareldar]] ollu gríðarlegu tjóni í útjaðri [[Canberra]] í [[Ástralía|Ástralíu]].
* [[21. janúar]] - Rithöfundurinn [[Hallgrímur Helgason]] birti grein í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] um ''Bláu„bláu höndina''höndina“, hugtak sem síðar varð vinsælt til að lýsa áhrifum [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í viðskiptalífinu.
* [[21. janúar]] - [[Kevin Mitnick]] fékk að nota [[tölva|tölvu]] aftur.
* [[22. janúar]] - Síðasta merkið frá geimkönnunarfarinu ''[[Pioneer 10]]'' barst til jarðar úr 7,6 milljarða mílna fjarlægð frá jörðu.
Lína 32:
* [[6. febrúar]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Didda og dauði kötturinn (kvikmynd)|Didda og dauði kötturinn]]'' var frumsýnd.
* [[9. febrúar]] - [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hélt fræga ræðu í [[Borgarnes]]i þar sem hún gagnrýndi afskipti Davíðs Oddssonar af viðskiptalífinu.
* [[15. febrúar]] - Alþjóðleg mótmæli fóru fram gegn [[Íraksstríðið|stríðinu í Írak]]. Meira en 6 milljónir manna mótmæltu í borgum600 heimsinsborgum.
* [[17. febrúar]] - Egypska trúarleiðtoganum [[Abu Omar]] var rænt af útsendurum [[CIA]] í Mílanó.
* [[18. febrúar]] - 198 létust þegar maður kveikti eld í neðanjarðarlest í [[Seúl]] í Suður-Kóreu.