„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 8:
== Atburðir ==
===Janúar===
[[Mynd:WSF2003.jpg|thumb|right|World Social Forum í Brasilíu.]]
* [[1. janúar]] - [[Luíz Inácio Lula Da Silva]] tók við embætti sem 37. [[forseti Brasilíu]].
* [[1. janúar]] - [[Pascal Couchepin]] varð [[forseti Sviss]].
* [[5. janúar]] - 20 létust þegar tveir palestínskir sjálfsmorðssprengjumenn réðust á strætisvagnastöð í [[Tel Avív]].
* [[7. janúar]] - Vafrinn [[Safari]] kom fyrst út.
* [[9. janúar]] - Yfirmaður vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna í Írak, [[Hans Blix]], staðfesti að engar sannanir hefðu fundist fyrir því að Írak ætti [[gereyðingarvopn]].
* [[16. janúar]] - Sölusamningur um [[Búnaðarbankinn|Búnaðarbankann]] var undirritaður.
* [[16. janúar]] - Geimskutlan ''[[Columbia (geimskutla)|Columbia]]'' hélt í sína síðustu geimferð.
* [[18. janúar]] - [[Íslendingabók]] var opnuð almenningi.
* [[18. janúar]] - [[Skógareldar]] ollu gríðarlegu tjóni í útjaðri [[Canberra]] í [[Ástralía|Ástralíu]].
* [[21. janúar]] - Rithöfundurinn [[Hallgrímur Helgason]] birti grein í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] um ''Bláu höndina'', hugtak sem síðar varð vinsælt til að lýsa áhrifum [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í viðskiptalífinu.
* [[21. janúar]] - [[Kevin Mitnick]] fékk að nota [[tölva|tölvu]] aftur.
* [[22. janúar]] - Síðasta merkið frá geimkönnunarfarinu ''[[Pioneer 10]]'' barst til jarðar úr 7,6 milljarða mílna fjarlægð frá jörðu.
* [[30. janúar]] - [[Belgía]] lögleiddi giftingar [[samkynhneigð]]ra.
* [[24. janúar]] - Ráðstefnunni [[World Social Forum]] lauk í [[Porto Alegre]] í Brasilíu með ákalli um að [[fyrirbyggjandi stríð]] yrði afnumið og að öryggisráðið beitti neitunarvaldi fyrir frið.
* [[28. janúar]] - [[Nigergate-hneykslið]]: [[George W. Bush]] sagði frá því að [[CIA]] hefði undir höndum skjöl um meint kaup [[Saddam Hussein]] á [[rýrt úran|rýrðu úrani]] frá [[Níger]]. Skjölin reyndust síðar vera fölsuð.
* [[30. janúar]] - [[Belgía]] lögleiddi giftingar [[samkynhneigðhjónaband samkynhneigðra|hjónabönd samkynhneigðra]]ra.
 
===Febrúar===
* [[1. febrúar]] - [[Columbia (geimskutla)|Geimskutlan Columbia]] fórst yfir [[Texas]] þegar hún er ad koma aftur inn í [[andrúmsloft|andrúmsloftið]]. Allir [[geimfari|geimfararnir]] fórust, sjö talsins.