„Balkanskagi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1543888 frá 89.160.139.214 (spjall)
tengi
Lína 1:
[[Mynd:Balkanpeninsula-is.png|thumb|250px|Balkanskagi (miðaður við Dóná-Sava-Kupa)]]'''Balkanskagi''' er landsvæði í [[Suðaustur-Evrópa|Suðaustur-Evrópu]]. Landsvæðið er ekki eiginlegur [[skagi]] í [[landafræði|landfræðilegum]] skilningi en er þó umlukið höfum að [[vestur|vestan]], [[suður|sunnan]] og [[austur|austan]]. Það dregur nafn sitt af [[Balkan-fjöll|Balkan-fjallgarðinum]] í [[Búlgaría|Búlgaríu]] og [[Serbía|Serbíu]]. Alls er landsvæðið 728.000 [[km²]]. Á Balkanskaga eru yngsti berggrunnur [[Evrópa|Evrópu]].
 
Í norðri eru mörkin miðuð við [[Á (landform)|fljótin]] [[Dóná]], [[Sava]] og [[Kupa]].