„Brúnastaðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m kort
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Staður á Íslandi|staður=Brúnastaðir|vinstri=58|ofan=108}}
'''Brúnastaðir''' er bær í [[Flóinn|Flóa]] sem stendur efst í [[HraungerðishreppHraungerðishreppur|Hraungerðishreppur]]i, nú [[Flóahreppur|Flóahreppi]], þar sem [[Hvítá]] fellur með [[Hestfjall]]i. Við bæinn rennur [[Flóaáveitan]] inn um flóðgátt aðalskurðarins og rennur vatnið um víðfeðmi Flóans. Á Brúnastöðum er blandaður búskapur og stunduð vélaútgerð.
 
Brúnastaðir hafa alið af sér tvo alþingismenn, [[Ágúst Þorvaldsson]] og son hans [[Guðni Águstson|Guðna Ágústsson]], sem báðir voru/eru þingmenn [[Framsókn]]arflokksins.