„Lerki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 25:
 
Aðrar lerkitegundir hafa verið reyndar með misjöfnum árangri. Blendingur af evrópulerki og rússalerki, ''Hrymur'', hefur verið þróaður hjá Skógrækt ríkisins. <ref>[http://www.skogur.is/media/fagradstefna/Thorarinn_og-Halldor.pdf Evrópulerki (Larix decidua). Kvæmatilraunir sem lagðar voru út áárunum 1996-1998] Skogur.is. Skoðað 12. maí, 2016</ref>
 
Flestar ef ekki allar tegundirnar geta blandast innbyrðis.<ref name=ThePlantList>{{cite web |title=The Plant List - species in Larix |date=2013 |url=http://www.theplantlist.org/1.1/browse/G/Pinaceae/Larix/ |publisher=Royal Botanic Gardens, Kew |location = London }}</ref>
 
== Tegundir ==