„Írak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 51:
 
Orðið ''Sawad'' („svart land“) var líka notað snemma á miðöldum yfir frjósama flóðsléttu Tígris og Efrat til aðgreiningar frá arabísku eyðimörkinni. Á arabísku merkir عراق „faldur“, „strönd“, „bakki“ eða „brún“ og var því í alþýðuskýringum túlkað sem „brekka“ eða „hamar“ með vísun í suðurbrún Efri Mesópótamíu eða ''al-Jazira'' sem myndar norðurmörk ''al-Iraq arabi''.
 
==Stjórnmál==
===Stjórnsýsluskipting===
[[File:Iraq, administrative divisions - Nmbrs - colored.svg|right|300px]]
Írak er skipt í 19 landstjóraumdæmi eða héruð (arabíska: ''muhafadhat'', kúrdíska: ''Pârizgah''). Landstjóraumdæmin skipstast svo í umdæmi (''gadhas'') sem aftur skiptast í undirumdæmi (''nawāḥī''). [[Íraska Kúrdistan]] er eina viðurkennda sjálfstjórnarhéraðið með eigin [[Héraðsstjórn Kúrdistan|héraðsstjórn]] og næstum opinberan her ([[Peshmerga]]).
 
{|
|- style="vertical-align:top;" |
|
# [[Dohuk-hérað|Dohuk]]
# [[Nineveh-hérað|Nineveh]]
# [[Erbil-hérað|Erbil]]
# [[Kirkuk-hérað|Kirkuk]]
# [[Sulaymaniyah-hérað|Sulaymaniyah]]
# [[Saladin-hérað|Saladin]]
# [[Al Anbar-hérað|Al Anbar]]
# [[Baghdad-hérað|Baghdad]]
# [[Diyala-hérað|Diyala]]
# [[Karbala-hérað|Karbala]]
|
# <li value="11">[[Babil-hérað|Babil]]</li>
# [[Wasit-hérað|Wasit]]
# [[Najaf-hérað|Najaf]]
# [[Al-Qādisiyyah-hérað|Al-Qādisiyyah]]
# [[Maysan-hérað|Maysan]]
# [[Muthanna-hérað|Muthanna]]
# [[Dhi Qar-hérað|Dhi Qar]]
# [[Basra-hérað|Basra]]
# [[Halabja-hérað|Halabja]] (ekki sýnt)
|}
 
==Menning==