„Viðey (Færeyjum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Vidoy map.jpg|200px|thumb|Kort af Viðoy]]
[[Mynd:Norðdepil and Hvannasund, Faroe Islands.JPG|thumb|right|Séð yfir til Hvannasunds á Viðoy frá Borðoy.]]
[[Mynd:Faroe Islands, Viđoy, eastern shore with Talvborđ, 557 m.jpg|thumb|Brött fjöll á eyjunni: Talvborð]]
'''Viðoy''' (íslenska: [[Viðey]]) er nyrsta eyja [[Færeyjar|Færeyja]] og er norðaustan við [[Borðoy]] og nú tengd henni með landfyllingu. Eyjan er 41 km² og íbúarnir rúmlega 600. Nafnið Viðoy er dregið af [[rekaviður|rekaviði]] sem berst að austurströnd eyjarinnar frá [[Síbería|Síberíu]].