„Alþingiskosningar 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
Lína 1:
{{líðandi stund}}
[[Mynd:Alþingi 2012-07.JPG|thumb]]
'''Alþingiskosningar''' voru haldnar á [[Ísland|Íslandi]] laugardaginn [[29. október]] [[2016]], í 22. skiptið sem þær hafa verið haldnar frá lýðveldisstofnun. Kosningar voru síðast haldnar vorið [[Alþingiskosningar 2013|2013]] og voru því ekki á dagskrá fyrr enn í síðasta lagi [[22. apríl]] [[2017]]. Átök og stjórnarkreppa vegna leka á gögnum í [[skattaskjól]]um sem kölluð hafa verið [[panamaskjölin]] sem vörpuðu ljósi á eigur íslenskra ráðamanna í slíkum skjólum urðu til þess að [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] sagði af sér sem [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]] og þingkosningum var flýtt til [[Alþingiskosningar 2016|haustsins 2016]].<ref>[http://www.ruv.is/frett/stjornarandstadan-fundar-med-forsaetisradherra Stjórnarandstaðan fundar með forsætisráðherra] Rúv. Skoðað 12. apríl 2016.</ref>