„Varsjá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Boston9 (spjall | framlög)
→‎Saga: picture swap
Lína 24:
== Saga ==
=== Upphaf ===
[[Mynd:Kościół Nawiedzenia Najświętszej MaryiMarii Panny w Warszawie 2017.jpg|thumb|Maríukirkjan í Varsjá sem byggð var árið [[1411]]]]
Fyrstu byggðirnar á staðnum sem í dag er kallaður Varsjá voru [[Bródno]] (9. – 10. öld) og [[Jazdów]] (12. – 13. öld). Eftir að árás var gerð á Jazdów var sest að á svæðinu þar sem fiskiþorpið Warszowa var. Bolesław 2. [[Masóvía|Masóvíuprins]] stofnaði byggðina Varsjá um árið 1300. Í byrjun [[14. öld|14. aldar]] varð byggðin valdastóll [[Masóvíuhertogar|Masóvíuhertoganna]] og var svo gerð að höfuðbæ Masóvíu árið [[1413]]. Á þeim tíma var efnahagur Varsjár byggður á handiðnum og verslun. Þegar hertogaættin dó út var Masóvía fellt aftur inn í konungsríkið Pólland árið [[1526]].