„Eyja Játvarðs prins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:PEI, Canada.svg|thumb|right|Kort sem sýnir legu Eyju Játvarðs prins.]]
'''Eyja Játvarðs prins''' (''Prince Edward Island'', oft skammstafað PEI) er [[Kanadísk fylki og sjálfsstjórnarsvæði|kanadískt fylki]] og eyja undan austurströnd [[Kanada]]. Ásamt [[Nýja-Brúnsvík|Nýju-Brúnsvík]] og [[Nova Scotia]] er eyjan talin til [[Sjófylkin|Sjófylkja Kanada]]. Eyjan er 5,660 km2 að stærð og þar búa alls 140.204 manns (2011). Stærsta borgin þar heitir [[Charlottetown]] og er eyjan tengd við meginlandið með [[Ríkjabandalagsbrúin|Ríkjabandalagsbrúnni]] (e. ''Confederation Bridge''). Eyjan er þekkt fyrir fjölda [[þjóðgarður|þjóðgarða]], auk þess að vera [[sögusvið]] sögunnar um [[Anna í Grænuhlíð|Önnu í Grænuhlíð]]. Eyjan er nefnd í höfuðið á [[Játvarður prins|Játvarði prins]] (1767–1820), hertoganum af [[Kent]] og [[Strathearn]], fjórða syni [[Georg III, konungur|Georgs III, konungs]] og föður [[Viktoría Bretadrottning|Viktoríu BretadrottninguBretadrottningar]].
 
== Tenglar ==