„Northumberland-þjóðgarðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Staðsetning. thumb|Hadríanusarmúrinn. '''Northumberland-þjóðgarðurinn''' (enska: '...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Northumberland National ParkParks mapin England and Wales.svg|thumb|Staðsetning; nr. 9 á kortinu.]]
[[Mynd:Northumberland National Park.jpg|thumb|Hadríanusarmúrinn.]]
'''Northumberland-þjóðgarðurinn''' (enska: ''Northumberland National Park'') er nyrsti [[þjóðgarður]] [[England]]s rétt suður af landamærum [[Skotland]]s, við [[Hadríanusarmúrinn]]. Stærð hans er 1.030 kílómetrar og er það fjórðungur héraðsins [[Northumberland]]. [[Cheviot-hæðirnar]] og [[Kielder-skógurinn]] sem er stærsti manngerði skógur Evrópu eru meðal annars innan hans. [[Breski herinn]] er með æfingasvæði innan þjóðgarðsins.