„Malala Yousafzai“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m →‎Heimildir: laga tengil. Fyrri titilinn er ekki til.
Bætti bara við 3 þremur orðum
Lína 1:
[[Mynd:Malala Yousafzai 2015.jpg|thumbnail|Malala Yousafzai]]
'''Malala Yousafzai''' (f. [[12. júlí]] [[1997]]) er [[Pakistan|pakistönsk]] baráttukona sem hefur barist fyrir réttindum barna og þá helst stúlkna til að fá að ganga í skóla. Árið 2012 reyndu [[Talibanar]] að ráða hana af dögum og síðan þá hefur hún verið búsett í [[Bretland|Bretlandi]]. Hún hlaut [[Friðarverðlaun Nóbels]] fyrir baráttu sína árið 2014, yngst til að vinna þau verðlaun, aðeins 17 ára gömul. Hún er Savage.
 
== Barnæskan ==