Munur á milli breytinga „Helgi M. Bergs“

ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
'''Helgi M. Bergs''' (''Helgi Már Helgason Bergs'') (f. [[21. maí]] [[1945]], d. [[16. mars]] [[2017]]) er [[lektor]] við viðskipta- og raunvísindasvið [[Háskólinn á Akureyri|Háskólans á Akureyri]].
 
Helgi er með meistarapróf í [[Hagfræði]]. Hann kennir viðskipta og hagfræði greinar og hefur gengt stöðu lektors frá árinu [[1991]]. Helgi starfaði einnig á sínum tíma sem staðgengil deildarforseta viðskiptadeildar þegar hún var sér deild og var [[bæjarstjóri]] á [[Akureyri]] á árunum [[1976]] til [[1986]] eða í tvö og hálft kjörtímabil.
2.164

breytingar