26.259
breytingar
m (Tók aftur breytingar Nonni420 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 82.148.71.194) |
|||
}}
<onlyinclude>
'''Skjaldbökur''' ([[fræðiheiti]]: ''Testudines'') eru [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[skriðdýr]]a sem einkennist af [[brjósk]]kenndum [[skjöldur|skildi]] umhverfis [[líkami|líkamann]], sem hefur þróast út frá [[rifbein]]um. Um 300 núlifandi [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]] skjaldbaka eru þekktar, auk nokkurra sem [[útdauði|dáið hafa út]]. Allar tegundir skjaldbaka eru nú í hættu vegna breytinga á [[strönd|strandlengjum]] sem þær nýta til að verpa [[Egg (líffræði)|eggjum]] sínum, auk [[ofveiði]]. Gera má ráð fyrir að eftir um 20 ár verði skjaldbökur sjaldséðar vegna súrnun sjávar sem gerir það að verkum að kóralrif (sem eru heimkynni þeirra) deyja.
</onlyinclude>
== Tenglar ==
|