„Kolvetni (lífræn efnafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m má ekki bara leysa þetta svona?
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
''''Kolvetni''' (stundum kallað vetniskol) eru flokkur efnasambanda sem innihalda bara [[kolefni]] og [[vetni]]. Hlutföll kolefnis og vetnis í kolvetnum er ólíkt milli einstakra kolvetna.
:''Kolvetni er líka annað heiti á [[sykra|sykrum]].''
 
'''Kolvetni''' (stundum kallað '''vetniskol''' eða '''kolvatnsefni''') er samheiti yfir einföld efnasambönd sem gegna veigamiklu hlutverki í lífverum. Dæmi um kolvetni eru [[Sykra|sykrur]].
==Undirflokkar==
Flóra kolvetna er mjög rík. Ein flokkunarleið er að flokka þá í tvo flokka eftir því hvort [[Tvítengi|tví|]]- eða [[Þrítengi|þrítengi]] koma fyrir í þeim. Samkvæmt því kerfi nefnast þau kolvetni, þar sem einungis [[eintengi]] koma fyrir [[Alkanar|alkanar]], þau þar sem að minnsta kosti eitt tvítengi kemur fyrir nefnast [[Alkenar|alkenar]] og þau þar sem þrítengi koma fyrir nefnast [[Alkynar|alkynar]]. [[IUPAC]] notar þetta flokkunarkerfi.
 
==Í náttúrunni==
Kolvetni finnast víða fyrir í náttúrunni. Þau finnast undir yfirborði jarðar sem [[olía]] eða [[jarðgas]], þar sem olía eru kolvetni á fljótandi formi og jarðgas kolvetni sem gös. Vegna gríðarlegrar þýðingar sinnar í iðnaði hafa menn lagt mikið í að þróa leiðir til að finna þau og að ná þeim upp úr jörðinni.
 
==Efnahagslegt mikilvægi==
Fáir flokkar efna skipta efnahag jarðarbúa eins miklu máli eins og kolvetni. Nú á dögum eru kolvetni aðal orkuuppspretta flestra [[Iðnríki|iðnvæddra ríkja]] og líklegt er að mikilvægi þeirra muni aukast enn í náinni framtíð ef sum þeirra ríkja sem í dag teljast til [[Þróunarríki|þróunarríkja]] iðnvæðast.
 
{{stubbur}}
 
 
{{efnafræðistubbur}}