Munur á milli breytinga „Jón Baldvinsson“

ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 157.157.11.126 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Gislibal)
K. (7. nóv. 1908) Júlíana Guðmundsdóttir (f. 16. júlí 1881, d. 7. apríl 1947)
Jón var forseti Alþýðusambands Íslands og formaður [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] árin [[1916]] – [[1938]]. Hann var bæjarfulltrúi í Reykjavík [[1918]] – [[1924]]. Jón sat á [[Alþingi]] fyrir Reykvíkinga [[1920]] – [[1926]] en var landskjörinn þingmaður [[1926]] – [[1938]] Árin [[1933]] – [[1938]] var hann forseti sameinaðs þings. Jón var fyrsti flutningsmaður að frumvarpi til laga um hvíld sjómanna, sem voru kölluð ''[[vökulögin]]''.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=988789 ''Jón Baldvinsson, minningargreinar''; Alþýðublaðið 1938]
 
[[Flokkur:Fyrrum Alþingismenn]]
Óskráður notandi