„Kea (fugl)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
+mynd
Lína 2:
[[Mynd:Kea about to land, displaying orange underside of wing.jpg|thumb|Undirvængir kea.]]
[[Mynd:Nestor notabilis -range map -New Zealand.png|thumb|Útbreiðsla.]]
[[Mynd:Kea (Nestor notabilis) -Mount Cook -NZ-6.jpg|thumb|Kea-fuglar með [[Mount Cook]] í baksýn.]]
 
'''Kea''' (''Nestor notabilis'') er stór páfagaukur sem finnst í skógum og fjalllendi á [[Suðurey (Nýja-Sjáland)|Suðurey]] [[Nýja Sjáland]]s. Áður var hann veiddur en árið 1986 var hann verndaður. Hann flokkast undir [[viðkvæmar tegundir]] samkvæmt [[IUCN]].