„Kea (fugl)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Nestor notabilis -range map -New Zealand.png|thumb|Útbreiðsla.]]
 
'''Kea''' (''Nestor notabilis'') er stór páfagaukur sem finnst í skógum og fjalllendi á [[Suðurey (Nýja-Sjáland)|Suðurey]] [[Nýja Sjáland]]s. Áður var hann veiddur en árið 1986 var hann verndaður. Hann flokkast undir [[viðkvæmar tegundir]] samkvæmt [[IUCN]].
 
Kea-fuglinn er ólífugrænn með appelsínugulan lit undir vængjum. Goggur er langur, boginn og grábrúnn. Hann hefur talsverðar gáfur, er forvitinn, getur leyst þrautir og notað verkfæri. Hann er stundum kallaður ''trúður fjallanna'' en hann getur verið fullforvitinn og verið stríðinn þegar hann á við muni manna.