„Colorado-fljót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Kort. thumb|Fljótið við Horseshoe Bend, Arizóna. Mynd:Grand Canyon view from Pima Poin...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Uppruna fljótsins má finna í mið-[[Klettafjöll]]um og leið þess heldur suðvestur um [[Colorado-sléttan|Colorado-sléttuna]], um [[Miklagljúfur]], í [[Mead-vatn]] við mörk [[Arizona]] og [[Nevada]] og suður til Mexíkó þar sem óshólmar þess eru milli [[Kaliforníu-skagi|Kaliforníu-flóa]] og [[Baja-Kaliforníu-skagi|Baja-Kaliforníuskaga]].
 
Í umhverfi árinnar eru hrikaleg gljúfur og í vatnasviðinu eru ellefu þjóðgarðar Bandaríkjanna. Stíflur í fjlótinufljótinu veita vatni um þurrt landslag suðvesturhluta BNA og framleiða rafmagn. Flestar stíflur voru byggðar milli 1910 og 1970, ein sú mikilvægasta er [[Hoover-stíflan]] en þar er vatnið/uppistöðulónið [[Mead-vatn]]. Af 25 stærri þverám er [[Græná]] (Green River) það stærsta.
 
Af 25 stærri þverám er [[Græná]] (Green River) það stærsta.
 
[[Flokkur:Fljót í Bandaríkjunum]]